Friday, December 16, 2016

Úrslit á jólamóti Víkingakúbbsins

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins var haldið miðvikdaginn 14. desember á æfingartíma.  Góð þáttaka var á mótinu, en alls tóku 35 krakkar þátt.  Jafnir og efstir urðu félagarnir úr Ingunnarskóla (fæddir 2005) þeir Guðmundur Peng Sveinsson og Magnús Hjaltason, en svo skemmtilega vildi til að þeir urðu einnig jafnir á jólamóti Ingunnarskóla deginum áður.  En á Víkingsmótinu hrepti Guðmundur efsta sætið á stigum. Þriðji á mótinu varð Benedikt Þórisson með 4. vinninga.  Efst stúlkna varð Anna Katarína Thoroddsen.  Efstur Víkinga varð Guðmundur Peng, en Bergþóra Helga varð efstu stúlkna í flokki Víkinga.  Telfdar voru 5. umferðir með 7. mínútan umhugsunartíma.  Skákstjóri á mótinu var Páll Sigurðsson.

Úrslit 

1-2. Guðmundur 4.5 af 5
1-2.  Magnús Hjaltason 4.5
3. Benedikt Þórisson 4
4. Ísak Orri Karlsson
5. Adam Omarsson
6. Árni Ólafsson
7. Bjartur Þórsson
osf

Stúlkur úrslit

1. Anna Katarína Thoroddsen
2. Soffía Berndsen
3. Iðunn Helgadóttir

Aukaverðlaun 

Besti Víkingurinn:  Guðmudnur Peng Sveinsson
Besti Víkingurinn stúlnaflokkur:  Bergþóra Helga Gunnarsdóttir

Bestur 2005:  Guðmundur Pent Sveinsson
Bestur 2006:  Benedikt Þórisson
Bestur 2007: Adam Ómarsson
Bestur 2008: Anna Katarína
Bestur 2009: Bjartur Þórisson
Bestur 2010: Sölvi Dan Kristjánsson
Bestur 2011: Josef Omarsson

Nánari úrslit á chessresults hér:












No comments:

Post a Comment